Heima hjá ömmu

Nú standa yfir æfingar á verkinu "Heima hjá ömmu" eftir Neil Simon. Leikstjóri er Aðalsteinn Bergdal.

Verkið lýsir óvenjulegu heimilishaldi hjá aldraðri þýskri konu og tveimur sonarsonum hennar í New York, en hún neyðist til að taka þá í fóstur. Leikritið hefur hlotið fjölda verðlauna þar á meðal Tony-verðlaunin og Pulitzer-verðlaunin.

Áætlað er að frumsýna leikritið eftir miðjan mars.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott framtak hjá ykkur . Það verður gaman að kíkja her við. Gangi ykkur allt í haginn

Unnur María Hjálmarsd. (IP-tala skráð) 28.2.2011 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband