Nćstu sýningar

Nú fer hver ađ verđa síđastur ađ tryggja sér miđa á sýninguna "Heima hjá ömmu" !

Hér eru allra síđustu sýningar á verkinu !!

 

Fimmtudagur  21. apríl (Skírdagur.)         Kl. 20.00            

Laugardagur 23. apríl                                       Kl. 20.00                

Minnum á miđasölusímann  868 9706 milli 18:00 og 21:00. (Borghildur/Eydís)  

 


Ertu búin/n ađ tryggja ţér miđa?

Leikfélag Dalvíkur frumsýnir gamanleikinn "Heima hjá ömmu"

föstudaginn 25. mars klukkan 20:00.

Nćstu sýningar:

Laugardagur  26. mars            kl. 20:00                       

Sunnudagur  27. mars             kl. 18:00                       

Fimmtudagur  31. mars            kl. 20:00 

Föstudagur  1. apríl                   kl. 20:00 

Laugardagur  2. apríl                kl. 18:00 

Sunnudagur  3. apríl                 kl. 18:00 

Fimmtudagur  7. apríl                kl. 20:00

Föstudagur  8. apríl                   kl. 20:00 

Laugardagur  9. apríl                 kl. 20:00  

Sunnudagur  10. apríl                kl. 17:00       

Miđapantanir eru í síma Leikfélagsins

868 9706 milli 18:00 og 21:00 (Borghildur og Eydís)

 

Nú er ađ tryggja sér miđa tímanlega!!

 


Frumsýning á nćsta leiti

fjolskyldan_1070607.jpgLeikfélagiđ Dalvíkur frumsýnir föstudaginn 25. mars nćstkomandi leikverkiđ Heima hjá ömmu eftir bandaríska leikskáldiđ Neil Simon.

Sagan gerist í Yonkers, smábć norđan viđ New York áriđ 1942. Amman, frú Kurnitz, er ţýskur gyđingur sem rekur sćlgćtisverslun í bćnum. Eldri sonur hennar, Eddi, er komin í heimsókn međ tvö stálpađa syni sína. Hann hefur nýlega misst eiginkonu sína og hefur steypt sér í miklar skuldir vegna hjúkrunar á henni. Hann er kominn í hendur okrara og sér ađeins eina leiđ út úr ógöngunum - ađ taka viđ starfi sem felst í löngum og ströngum ferđalögum ţvert og endilangt yfir Bandaríkin. Drengjunum er ţví komiđ í fóstur hjá ömmu. Heimilishald gömlu konunnar er í föstum skorđum. Yngsta dóttir hennar, Bella, breytir ţar engu um, ţó ađ hún sé ţroskaheft og lendi í ýmsu. Ekki heldur yngri sonurinn, Louie, sem vinnur hjá mafíunni. Ţađan af síđur dóttirin Gerda. Allir eru lafhrćddir viđ ömmu, sem stjórnar öllu međ harđri hendi.

Leikurinn lýsir ţví, hvernig til tekst međ fóstur piltanna tveggja, hvernig vera ţeirra á heimilinu breytir í raun ţeim ađstćđum, sem ekkert virtist geta breytt.

Neil Simon fékk bćđi Pulitzer- og Tony verđlaunin fyrir leikritiđ HEIMA HJÁ ÖMMU.

 

Um 23 manns koma ađ uppfćrslunni međ einum eđa öđrum hćtti. Međ hlutverk í uppfćrslunni fara ţau Lovísa María Sigurgeirsdóttir, Arnar Símonarson, Dagur Atlason, Dagbjört Sigurpálsdóttir, Kristján Guđmundsson, Kristín Svava Hreiđardóttir og Árni Júlíusson.

Leikstjóri er Ađalsteinn Bergdal.

Pétur Skarphéđinsson hannar ljós.

Sviđsvinna er í höndum Kristjáns Guđmundssonar og fleiri.

 

Áćtlađar eru 11 sýningar á verkinu. Sýnt er í Ungó.

Almennt miđaverđ er kr. 2.000.- 10 ára og yngri greiđa kr. 1.000.-

Eldri borgarar greiđa kr. 1.500.- Tilbođ fyrir hópa (10 manns og fleiri !) : kr. 1.500.-

 

Miđapantanir eru í síma Leikfélagsins 868 9706 milli 18:00 og 21:00. (Borghildur)


Opna ćfingin tókst vel

Leikarar á ćfinguŢađ var gaman ađ fá smá innsýn í leikćfingu hjá Leikfélaginu, en ţau voru međ opna ćfingu í Bergi í kvöld.  Ađalsteinn Bergdal leikstjóri sagđi frá verkinu í stórum dráttum, og síđan léku leikendur stutta kafla úr ţví.  Ţađ er sniđugt ađ fá ađ fylgjast svona međ ţví sem er ađ gerast í leikhúsinu, en ţađ styttist í frumsýningu, sem verđur líklega ţann 25. mars nćstkomandi. 

Myndir af opnu ćfingunni eru í myndaalbúmi  (Opin ćfing).


Opin ćfing ţriđjudaginn 8. mars!

Ţriđjudaginn 8. mars verđur opin ćfing í Bergi kl. 20:00. Ţá er gestum og gangandi bođiđ ađ koma og sjá hvernig leiksýning verđur til.

Allir velkomnir!


Heima hjá ömmu

Nú standa yfir ćfingar á verkinu "Heima hjá ömmu" eftir Neil Simon. Leikstjóri er Ađalsteinn Bergdal.

Verkiđ lýsir óvenjulegu heimilishaldi hjá aldrađri ţýskri konu og tveimur sonarsonum hennar í New York, en hún neyđist til ađ taka ţá í fóstur. Leikritiđ hefur hlotiđ fjölda verđlauna ţar á međal Tony-verđlaunin og Pulitzer-verđlaunin.

Áćtlađ er ađ frumsýna leikritiđ eftir miđjan mars.

Ný vefsíđa Leikfélags Dalvíkur

Ţessa vefsíđu ćtlum viđ ađ nota til ţess ađ koma á framfćri fréttum úr starfinu í Ungó.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband